Reglur spjallsins

hérna eru bara reglur og svona :D

Reglur spjallsins

Postby Eigandi1 on 19 Dec 2007, 07:14

Reglur sem tryggja gott og þægilegt spjall ef þeim er fylgt: :D

1. Komdu fram við aðra á spjallinu eins og þú vilt að það sé komið fram við þig.

2. Ef þú skrifar póst, og fattar svo að þú gleymdir einhverju eða eitthvað þannig, ekki skrifa annan póst á eftir, veldu frekar "edit", og bættu við eða breyttu póstinum.

3. Hafðu titilinn lýsandi yfir efni póstsins.

4. Ekki skrifa skilaboðin þín í HÁSTÖFUM, það er eins og að vera að öskra, og lætur það verða leiðinlegra að lesa skeytið.

5. Ekki misnota broskallana, of margir broskallar í einu bréfi þyngja spjallþráðinn og gerir hann leiðinlegann í lestri helst ekki fleiri en 3 broskallar í röð.

6. Notum quote takkann sparlega, ekki quota sömu rununa mörgum sinnum í röð.

7. Ekki reyna að vera leiðileg/ur

8. Ekki vekja upp gamla þræði með einhverju tilgangslausu bulli, skoðum dagsetningar

9. Vöndum það hvernig við tölum.

10. Sýnum þolinmæði, stundum getur þurft að bíða svoldið eftir almennilegu svari.

11. Það er óþarfi að "commenta" á pósta ef þú hefur ekki hugmynd um það sem er verið að spurja.

Umsjónarmenn áskila sér fullan rétt til þess að ritskoða, breyta og jafnvel eyða póstum sem innihalda persónuárásir og slíkt, eins að læsa þráðum sem fyrst ef þeir fara úr böndunum

Tekið af tjorvar.is
Eigandi1
 
Posts: 7
Joined: 15 Oct 2007, 11:29
Karma: 0
Increase user’s karmaDecrease user’s karma
 
 

Return to Reglur


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 0 guests